Títusarbréfið

audiobook (Unabridged) Biblían--Heilög ritning

By Biblían

cover image of Títusarbréfið
Audiobook icon Visual indication that the title is an audiobook

Sign up to save your library

With an OverDrive account, you can save your favorite libraries for at-a-glance information about availability. Find out more about OverDrive accounts.

   Not today

Find this title in Libby, the library reading app by OverDrive.

Download Libby on the App Store Download Libby on Google Play

Search for a digital library with this title

Title found at these libraries:

Library Name Distance
Loading...

Títusar er ekki getið í Postulasögunni en hann er nefndur í Galatabréfinu (2.1–2.2) þar sem hann er sagður hafa verið með Páli á postulafundinum í Jerúsalem árið 49 e.Kr. og greint er frá í 15. kafla Postulasögunnar. Títus kemur einnig við sögu í síðara Korintubréfi sem sendiboði Páls til safnaðarins í Korintu (2Kor 12.18). Eins og Tímóteusarbréfin gefur Títusarbréfið athyglisverða mynd af frumkirkjunni. Talið er upp hvaða eiginleika forystumenn safnaðanna, öldungar og biskupar, eigi að hafa og hvernig menn skuli breyta samkvæmt „hinni heilnæmu kenningu" (2.1).

Títusarbréfið