Síðari konungabók

audiobook (Unabridged) Biblían--Heilög ritning

By Biblían

cover image of Síðari konungabók
Audiobook icon Visual indication that the title is an audiobook

Sign up to save your library

With an OverDrive account, you can save your favorite libraries for at-a-glance information about availability. Find out more about OverDrive accounts.

   Not today

Find this title in Libby, the library reading app by OverDrive.

Download Libby on the App Store Download Libby on Google Play

Search for a digital library with this title

Title found at these libraries:

Library Name Distance
Loading...

Síðari konungabók heldur áfram frásögninni af konungdæmunum tveimur. Ritinu má skipta í tvo meginhluta: (1) Saga konungdæmanna tveggja frá miðri 9. öld f.Kr., þegar Samaría fellur, til endaloka Norðurríkisins (Ísraels), 722 f.Kr. (2) Saga Júdaríkis frá falli Norðurríkisins þar til Jerúsalem er hertekin og henni eytt af Nebúkadnesari konungi í Babýlóníu 586 f.Kr. Bókinni lýkur með frásögn af náðun Jójakíms Júdakonungs í Babýlon 562 f.Kr. Hörmungar þjóðarinnar urðu vegna óhlýðni konunga Júda og Ísraels og þjóðarinnar. Fall Jerúsalem og útlegð fjölda Júdamanna markaði ein stærstu þáttaskilin í sögu Ísraelsþjóðarinnar.

Skipting ritsins

1.1–17.41 Saga konungdæmanna

1.1–8.15 Elísa spámaður

8.16–17.41 Konungar í Júda og Ísrael og fall Samaríu

18.1–25.30 Saga Júdaríkis

18.1–21.26 Frá Hiskía til Jósía

22.1–23.30 Valdatíð Jósía

23.31–24.20 Síðustu konungar í Júda

25.1–25.30 Fall Jerúsalem

Síðari konungabók