Sign up to save your library
With an OverDrive account, you can save your favorite libraries for at-a-glance information about availability. Find out more about OverDrive accounts.
Find this title in Libby, the library reading app by OverDrive.

Search for a digital library with this title
Title found at these libraries:
Library Name | Distance |
---|---|
Loading... |
Síðara almenna Pétursbréf var lengi eignað Pétri postula en nú álíta flestir að bréfið sé skrifað eftir daga hans og sé yngsta bréf Nýja testamentisins. Höfundur þekkir bréf Páls postula (3.16) og er bréfið að hluta til nær samhljóða Júdasarbréfi. Bréfið fjallar um endurkomu Krists. Menn virðast hafa verið farnir að spyrja: „Hvað verður úr fyrirheitinu um komu hans? Því að síðan feðurnir sofnuðu stendur allt við hið sama" (3.4). Svar höfundar er þetta: „Dagur Drottins mun koma sem þjófur" (3.10) og hann hvetur lesendur til að „lifa heilögu og guðrækilegu lífi" (3.11).