Síðara Korintubréf

audiobook (Unabridged) Biblían--Heilög ritning

By Biblían

cover image of Síðara Korintubréf
Audiobook icon Visual indication that the title is an audiobook

Sign up to save your library

With an OverDrive account, you can save your favorite libraries for at-a-glance information about availability. Find out more about OverDrive accounts.

   Not today

Find this title in Libby, the library reading app by OverDrive.

Download Libby on the App Store Download Libby on Google Play

Search for a digital library with this title

Title found at these libraries:

Library Name Distance
Loading...

Það er ekki ólíklegt að frekari bréfaskipti hafi farið fram milli safnaðarins í Korintu og Páls og Síðara Korintubréf sé hugsanlega samsett úr fleiri bréfum. Þar bregst Páll enn við vandamálum í söfnuðinum. Í fyrri hluta bréfsins fjallar hann um hinn nýja sáttmála og ber hann saman við gamla sáttmálann (3. og 4. kafli) og um inntakið í hinum postullega boðskap sem hann nefnir „þjónustu sáttargjörðarinnar" (5.18−5.20). Hann ræðir um mynd hins nýja samfélags (6.−8. kafli) og í lok bréfsins hvetur hann Korintumenn til að safna fé til þarfa hinna fátæku í Jerúsalem og rökstyður réttmæti postuladóms síns (9.−13. kafli).

Síðara Korintubréf