Sakaría

audiobook (Unabridged) Biblían--Heilög ritning

By Biblían

cover image of Sakaría
Audiobook icon Visual indication that the title is an audiobook

Sign up to save your library

With an OverDrive account, you can save your favorite libraries for at-a-glance information about availability. Find out more about OverDrive accounts.

   Not today

Find this title in Libby, the library reading app by OverDrive.

Download Libby on the App Store Download Libby on Google Play

Search for a digital library with this title

Title found at these libraries:

Library Name Distance
Loading...

Bók Sakaría er lengst rita minni spámannanna og hefur um margt sérstöðu meðal þeirra. Til einskis rits Gamla testamentisins er oftar vitnað í frásögnum Nýja testamentisins af þjáningu, dauða og upprisu Krists.

Bókin skiptist í tvo býsna ólíka hluta. 1.–8. kafli hafa einkum að geyma sýnir spámannsins um Jerúsalem og endurreisn musterisins, hreinsun Guðs lýðs og þann messíasartíma sem í vændum er. 9.–14. kafli hafa að geyma ýmiss konar efni. Þar er að finna spádóma gegn útlendum þjóðum en einnig boðskap um Messías og hinsta dóm. Í síðari hluta ritsins er áberandi hve vegur prestaættanna er orðinn mikill. Er þeim jafnað til ættar Davíðs (sbr. 12.12 o.áfr.).

Skipting ritsins

1.1–8.23 Sýnir og fyrirheit

9.1–9.8 Síðari hluti: Gegn þjóðunum

9.9–14.21 Friðarríki heitið

Sakaría