Malakí

audiobook (Unabridged) Biblían--Heilög ritning

By Biblían

cover image of Malakí
Audiobook icon Visual indication that the title is an audiobook

Sign up to save your library

With an OverDrive account, you can save your favorite libraries for at-a-glance information about availability. Find out more about OverDrive accounts.

   Not today

Find this title in Libby, the library reading app by OverDrive.

Download Libby on the App Store Download Libby on Google Play

Search for a digital library with this title

Title found at these libraries:

Library Name Distance
Loading...

Rit Malakí spámanns fjallar um aðstæður í Jerúsalem og Júda eftir að útlegðinni í Babýloníu lauk og eftir að musterið í Jerúsalem hafði verið endurreist 515 f.Kr. Það sem einkum vakir fyrir Malakí er að hvetja þjóðina og presta hennar til að hverfa aftur og endur-nýja trúfesti sína við sáttmála Guðs.

Framsetning ritsins greinir það mjög skýrt frá öðrum spámannaritum í Gamla testamentinu en það er sett saman af greinilega afmörkuðum samtölum. Lögð er áhersla á kærleika Guðs til Ísraels en jafnframt á sviksemi Ísraels við Drottin frá upphafi sögu þjóðarinnar. Gagnrýni spámannsins á helgihald og siðgæði byggist á lögmálinu í Fimmtu Mósebók og er beint vitnað til laga Móse frá Hóreb í Malakí 3.22.

Skipting ritsins

1.1–2.16 Syndir Ísraels

2.17–4.6 Dómur Drottins og miskunn

Malakí