Kólossubréfið

audiobook (Unabridged) Biblían--Heilög ritning

By Biblían

cover image of Kólossubréfið
Audiobook icon Visual indication that the title is an audiobook

Sign up to save your library

With an OverDrive account, you can save your favorite libraries for at-a-glance information about availability. Find out more about OverDrive accounts.

   Not today

Find this title in Libby, the library reading app by OverDrive.

Download Libby on the App Store Download Libby on Google Play

Search for a digital library with this title

Title found at these libraries:

Library Name Distance
Loading...

Kólossubréfið er þriðja fangelsisbréfið og sver sig í ætt við Efesusbréfið en Kólossa var borg í Litlu-Asíu, skammt frá Efesus. Páll setur fram kenninguna um Krist sem hinn eina frelsara sem öll fylling alls á jörðu og á himnum býr í og sett hefur sátt milli Guðs og manna (1.14−1.20). Á grundvelli þessa fjallar hann um siðgæði og líf hinna trúuðu og ræðst gegn falskenningum um að menn þurfi að semja sig að annarlegum siðum og skoðunum til þess að öðlast hjálpræðið í Kristi.

Kólossubréfið