Jónas

audiobook (Unabridged) Biblían--Heilög ritning

By Biblían

cover image of Jónas
Audiobook icon Visual indication that the title is an audiobook

Sign up to save your library

With an OverDrive account, you can save your favorite libraries for at-a-glance information about availability. Find out more about OverDrive accounts.

   Not today

Find this title in Libby, the library reading app by OverDrive.

Download Libby on the App Store Download Libby on Google Play

Search for a digital library with this title

Title found at these libraries:

Library Name Distance
Loading...

Jónasarbók er dæmisaga fremur en spámannsbók. Hún er frásögn af því er Guð kallaði Jónas spámann til starfa. Hann átti að fara til Níníve, höfuðborgar Assýríu, og boða dóm yfir borgarbúum. En Jónas óhlýðnast köllun Guðs og tekur sér þess í stað far með skipi til Spánar. Á leiðinni þangað er honum varpað í hafið. Stórfiskur gleypir Jónas og í kviði stórfisksins syngur Jónas gamlan sálm. Í framhaldi af því býður Guð fiskinum að spúa Jónasi á land.

Þegar Jónas fær skipun frá Guði öðru sinni hlýðnast hann kallinu en reiðist þegar Guði snýst hugur og ákveður að hætta við refsinguna.

Skipting ritsins

1.1−1.16 Jónas flýr frá Guði

2.1−2.11 Jónas syngur þakkarsálm

3.1−3.10 Jónas fer til Níníve

4.1−4.9 Jónas andmælir miskunn Guðs

4.10−4.11 Svar Guðs

Jónas