Jóel

audiobook (Unabridged) Biblían--Heilög ritning

By Biblían

cover image of Jóel
Audiobook icon Visual indication that the title is an audiobook

Sign up to save your library

With an OverDrive account, you can save your favorite libraries for at-a-glance information about availability. Find out more about OverDrive accounts.

   Not today

Find this title in Libby, the library reading app by OverDrive.

Download Libby on the App Store Download Libby on Google Play

Search for a digital library with this title

Title found at these libraries:

Library Name Distance
Loading...

Jóel starfaði sem spámaður í Jerúsalem eða nágrenni hennar og hefur verið tengdur musterinu og helgihaldi þar með einhverjum hætti en fátt er annars vitað um hann.

Ritið hefst á lýsingu á engisprettuplágu, meiri og ógurlegri en menn höfðu áður kynnst. Í þessum hörmungum sér spámaðurinn tákn um komandi dag Drottins þar sem Drottinn mun refsa þeim sem standa gegn réttlátum vilja hans. Spámaðurinn boðar hvatningu Drottins til þjóðarinnar um að gera iðrun og heitir henni þá endurreisn og blessun. Eftirtektarvert er fyrirheitið um að Guð muni senda anda sinn yfir alla, jafnt karla sem konur, unga og gamla.

Skipting ritsins

1.1–2.18 Engisprettuplága

2.19–2.27 Endurreisn heitið

3.1–4.21 Dagur Drottins

Jóel