Hebreabréfið

audiobook (Unabridged) Biblían--Heilög ritning

By Biblían

cover image of Hebreabréfið
Audiobook icon Visual indication that the title is an audiobook

Sign up to save your library

With an OverDrive account, you can save your favorite libraries for at-a-glance information about availability. Find out more about OverDrive accounts.

   Not today

Find this title in Libby, the library reading app by OverDrive.

Download Libby on the App Store Download Libby on Google Play

Search for a digital library with this title

Title found at these libraries:

Library Name Distance
Loading...

Lengi var talið að Hebreabréfið væri ritað af Páli og ætlað Gyðingum en nú eru menn á einu máli um að bréfið sé ekki eftir Pál og ætlað söfnuðum sem lifðu við ofsóknir. Höfundur bréfsins er aftur á móti ókunnur. Í Hebreabréfinu er ítrekað að Guð hafi talað endanlega til manna í Jesú Kristi sem er sonur Guðs, öllu æðri (1. kafli), og lesendur eru varaðir við því að falla frá trúmennsku við hann (6. kafli). Meginhluti bréfsins fer í að túlka dauða Krists sem fórnardauða fyrir aðra (4.14–10.39). Með dauða sínum og upprisu batt Kristur enda á alla fórnarþjónustu jarðneskra presta. Sem hinn sanni æðsti prestur gegnir hann eilífri prestsþjónustu í hinum himneska helgidómi þar sem hann lifir og biður fyrir hinum trúuðu (7.25).

Hebreabréfið