Haggaí

audiobook (Unabridged) Biblían--Heilög ritning

By Biblían

cover image of Haggaí
Audiobook icon Visual indication that the title is an audiobook

Sign up to save your library

With an OverDrive account, you can save your favorite libraries for at-a-glance information about availability. Find out more about OverDrive accounts.

   Not today

Find this title in Libby, the library reading app by OverDrive.

Download Libby on the App Store Download Libby on Google Play

Search for a digital library with this title

Title found at these libraries:

Library Name Distance
Loading...

Eftir fyrsta versi ritsins að dæma virðist augljóst að Haggaí hefur starfað á árinu 520 f.Kr. Eftir heimkomu Gyðinga úr babýlonsku útlegðinni 538 f.Kr. leið allnokkur tími áður en hafist var handa við að endurreisa musterið í Jerúsalem. Rit Haggaí er öðru fremur hvatning til að hraða því verki. Hann telur ekki við það unandi að menn hyggi að eigin hag og reisi sér híbýli meðan hús Drottins liggur í rúst. Í niðurlagi ritsins er fyrirheit Drottins um ófarir fjandsamlegra þjóða og blessun þá sem fylgja mun konungdæmi Serú-babels.

Skipting ritsins

1.1–1.15 Hvatt til að endurreisa musterið

2.1–2.23 Huggun og von boðuð

Haggaí