Habakkuk

audiobook (Unabridged) Biblían--Heilög ritning

By Biblían

cover image of Habakkuk
Audiobook icon Visual indication that the title is an audiobook

Sign up to save your library

With an OverDrive account, you can save your favorite libraries for at-a-glance information about availability. Find out more about OverDrive accounts.

   Not today

Find this title in Libby, the library reading app by OverDrive.

Download Libby on the App Store Download Libby on Google Play

Search for a digital library with this title

Title found at these libraries:

Library Name Distance
Loading...

Rit Habakkuks spámanns er yfirleitt talið ritað í lok sjöundu aldar þegar Babýlonía var orðin stórveldi á nýjan leik. Ofbeldi Babýl-oníumanna hefur fengið mjög á Habakkuk og hann spyr Guð: „Hví horfirðu þá aðgerðalaus á illvirki þeirra?" (1.13). Svarið var á þá leið að Drottinn muni láta til sín taka þegar þar að kemur og á meðan muni hinn réttláti lifa í trú (2.4). Ýmislegt í boðskap Hab-akkuks þykir minna mjög á Jobsbók. Einkum er það glíman við spurninguna um hvernig menn fái varðveitt hollustu sína við Guð þegar efasemdir kvikna um réttlæti hans og miskunnsemi. Svar Habakkuks er ljóst. Hann treystir Drottni hvað sem á dynur.

Skipting ritsins

1.1–2.20 Orðaskipti Drottins og Habakkuks

3.1–3.19 Sálmur Habakkuks

Habakkuk