Galatabréfið

audiobook (Unabridged) Biblían--Heilög ritning

By Biblían

cover image of Galatabréfið
Audiobook icon Visual indication that the title is an audiobook

Sign up to save your library

With an OverDrive account, you can save your favorite libraries for at-a-glance information about availability. Find out more about OverDrive accounts.

   Not today

Find this title in Libby, the library reading app by OverDrive.

Download Libby on the App Store Download Libby on Google Play

Search for a digital library with this title

Title found at these libraries:

Library Name Distance
Loading...

Galatía var hérað í Litlu-Asíu, í Tyrklandi nútímans, og þar ferðaðist Páll um í annarri kristniboðsferð sinni (Post 16.1nn). Að líkindum skrifaði Páll bréfið meðan hann dvaldist í Efesus um 55 e.Kr. eða um líkt leyti og hann skrifaði Rómverjabréfið og Korintubréfin. Ástæða þess að Páll skrifar bréfið er að einhverjir höfðu tekið að prédika fyrir söfnuðunum að þeir sem ekki væru Gyðingar en tækju kristna trú þyrftu að láta umskerast og lifa samkvæmt lögum Móse. Á sama hátt og í Rómverjabréfinu mótmælir Páll því og ítrekar að undirstaða fagnaðarerindisins sé opinberun kærleika Guðs í Kristi Jesú (1. og 2. kafli) og kristnir menn lifi í frelsi náðar en ekki undir oki lögmálsins (3. og 4. kafli) og það sé heilagur andi sem stýri lífi kristins fólks (5. og 6. kafli). Í upphafi Galatabréfsins ræðir Páll um köllun sína og líf sitt áður en hann varð kristinn (1.11−1.24).

Galatabréfið