Fyrsta Jóhannesarbréf

audiobook (Unabridged) Biblían--Heilög ritning

By Biblían

cover image of Fyrsta Jóhannesarbréf
Audiobook icon Visual indication that the title is an audiobook

Sign up to save your library

With an OverDrive account, you can save your favorite libraries for at-a-glance information about availability. Find out more about OverDrive accounts.

   Not today

Find this title in Libby, the library reading app by OverDrive.

Download Libby on the App Store Download Libby on Google Play

Search for a digital library with this title

Title found at these libraries:

Library Name Distance
Loading...

Fyrsta Jóhannesarbréf er eignað Jóhannesi postula og guðspjallamanni enda minnir það sterklega á Jóhannesarguðspjall. Bréfið er ekki eiginlegt bréf heldur sambland af bréfi, ritgerð og prédikun. Höfundur varar við villukennendum og falsspámönnum sem komnir eru í söfnuðinn og hafna því að Jesús hafi verið raunverulegur maður (4.1−4.3). Gegn slíkum kenningum ítrekar höfundur að Guð hafi komið í heiminn sem maðurinn Jesús Kristur. Hann ræðir um hið nýja samfélag og hvaða afleiðingu þekkingin á Kristi, syni Guðs, hefur í daglegri breytni manna, að þeir eigi að sýna hver öðrum kærleika, vera Guðs börn. „Guð er kærleikur," segir í bréfinu (4.8 og 4.16) og trúin á hann á að móta allt líf þeirra sem honum fylgja (4.10−4.21). Í bréfinu eru notaðar myndir sem öllum eru tamar og andstæður eins og ljós − myrkur, líf − dauði, sannleikur − lygi, elska − hatur.

Fyrsta Jóhannesarbréf