Fyrri kroníkubók

audiobook (Unabridged) Biblían--Heilög ritning

By Biblían

cover image of Fyrri kroníkubók
Audiobook icon Visual indication that the title is an audiobook

Sign up to save your library

With an OverDrive account, you can save your favorite libraries for at-a-glance information about availability. Find out more about OverDrive accounts.

   Not today

Find this title in Libby, the library reading app by OverDrive.

Download Libby on the App Store Download Libby on Google Play

Search for a digital library with this title

Title found at these libraries:

Library Name Distance
Loading...

Þau rit sem nefnd hafa verið Fyrri og Síðari kroníkubók á íslensku bera heitið „Atburðir daganna" í hebresku ritningunum og eru þar eitt rit. Kroníkubækur eru ekki aðeins eitt samfellt rit að efni og framsetningu heldur bendir allt til þess að Esra- og Nehemíabók séu framhald þeirra. Kroníkubækur segja sömu sögu og Samúels- og konungabækur en heimildir eru aðrar. Í Fyrri kroníkubók er saga Ísraels rakin frá Adam og þar til Salómon tekur við konungdómi af Davíð, föður sínum.

Skipting ritsins

1.1–9.44 Niðjatöl og ættbálkaskrár

10.1–29.30 Saga Davíðs konungs

Fyrri kroníkubók