Fyrra Tímóteusarbréf

audiobook (Unabridged) Biblían--Heilög ritning

By Biblían

cover image of Fyrra Tímóteusarbréf
Audiobook icon Visual indication that the title is an audiobook

Sign up to save your library

With an OverDrive account, you can save your favorite libraries for at-a-glance information about availability. Find out more about OverDrive accounts.

   Not today

Find this title in Libby, the library reading app by OverDrive.

Download Libby on the App Store Download Libby on Google Play

Search for a digital library with this title

Title found at these libraries:

Library Name Distance
Loading...

Tímóteusarbréfin og Títusarbréfið eru gjarnan nefnd Hirðisbréfin. Þau veita athyglisverða innsýn í safnaðarlíf frumkirkjunnar. Tímóteus var samverkamaður Páls og er hans víða getið, bæði í Postulasögunni og bréfum Páls (sbr. t.d. Post 16.1nn og 2Kor 1.1). Móðir hans var Gyðingur en faðir hans var Grikki. Erfitt er að tímasetja bréfið og margir vefengja að Páll geti verið höfundur þess og halda því fram að það sé skrifað eftir daga hans. Ef Páll er höfundur bréfsins er það skrifað eftir að hann er laus úr stofufangelsi í Róm (sbr. Post 28.16) eða um 65 e.Kr. þegar hann er lagður af stað í ferð sem þá hefur verið fjórða kristniboðsferð hans. Tilgangurinn með ritun bréfsins er að hvetja Tímóteus í embætti sínu og í bréfinu, sem og hinum Hirðisbréfunum, kemur fram skýr mynd af safnaðarstarfinu undir forystu forstöðumanns og með stuðningi ýmissa embætta.

Fyrra Tímóteusarbréf