Fyrra Þessaloníkubréf

audiobook (Unabridged) Biblían--Heilög ritning

By Biblían

cover image of Fyrra Þessaloníkubréf
Audiobook icon Visual indication that the title is an audiobook

Sign up to save your library

With an OverDrive account, you can save your favorite libraries for at-a-glance information about availability. Find out more about OverDrive accounts.

   Not today

Find this title in Libby, the library reading app by OverDrive.

Download Libby on the App Store Download Libby on Google Play

Search for a digital library with this title

Title found at these libraries:

Library Name Distance
Loading...

Þessaloníkubréfin eru elstu Pálsbréfin og skrifuð um 50 e.Kr. Þessaloníka var höfuðborg í héraðinu Makedóníu í Norður-Grikklandi og þaðan hafði Páll þurft að flýja frá þeim söfnuði er hann hafði stofnað þar vegna andspyrnu Gyðinga (sbr. Post 17.1−17.15). Bréfið skrifar hann að líkindum frá Korintu til þess að styrkja trú safnaðarins, kærleika og von (1.3). Bréfið fjallar um þessi efni í réttri röð, 1. kafli um trúna, 2. og 3. kafli um kærleikann og 4. og 5. kafli um vonina.

Fyrra Þessaloníkubréf