Sign up to save your library
With an OverDrive account, you can save your favorite libraries for at-a-glance information about availability. Find out more about OverDrive accounts.
Find this title in Libby, the library reading app by OverDrive.

Search for a digital library with this title
Title found at these libraries:
Library Name | Distance |
---|---|
Loading... |
Pétur, postuli Jesú Krists, skrifar þetta bréf til kristinna safnaða í Litlu-Asíu. Hann ritar bréfið með hjálp Silvanusar en Silvanus (líka nefndur Sílas) var samverkamaður Páls (sbr. Post 15.40 og 1Þess 1.1) og kann hann að hafa mótað framsetningu svo að hún líkist tökum Páls. Höfundur minnir söfnuðina á stöðu þeirra sem kristinna manna, talar um þá sem útvalda kynslóð og samfélag konunga og presta og hvetur þá til að feta í fótspor Krists (2.21). Höfundur bregður upp ýmsum myndum tengdum skírninni og hafa menn talið bréfið, a.m.k. að stofni til, skírnarprédikun.