Fílemonsbréfið

audiobook (Unabridged) Biblían--Heilög ritning

By Biblían

cover image of Fílemonsbréfið
Audiobook icon Visual indication that the title is an audiobook

Sign up to save your library

With an OverDrive account, you can save your favorite libraries for at-a-glance information about availability. Find out more about OverDrive accounts.

   Not today

Find this title in Libby, the library reading app by OverDrive.

Download Libby on the App Store Download Libby on Google Play

Search for a digital library with this title

Title found at these libraries:

Library Name Distance
Loading...

Fílemonsbréfið er einkabréf frá Páli til Fílemons vegna strokuþrælsins Onesímusar sem tekið hafði kristna trú og verið samverkamaður Páls (sbr. Kól 4.9). Páll biður Fílemon að taka við Onesímusi aftur sem kristnum bróður. Þótt bréfið sé ekki langt, aðeins 25 vers, veitir það betri innsýn í eðli og alvöru kristins samfélags en flestar aðrar heimildir frá frumkristni. Þar kemur fram hvernig frumkirkjan leitaðist við að líta á hvern einstakling sem nýja sköpun í Kristi en ekki út frá þjóðerni, kynferði eða þjóðfélagsstöðu (sbr. Gal 3.28; Kól 3.11).

Fílemonsbréfið