Esrabók

audiobook (Unabridged) Biblían--Heilög ritning

By Biblían

cover image of Esrabók
Audiobook icon Visual indication that the title is an audiobook

Sign up to save your library

With an OverDrive account, you can save your favorite libraries for at-a-glance information about availability. Find out more about OverDrive accounts.

   Not today

Find this title in Libby, the library reading app by OverDrive.

Download Libby on the App Store Download Libby on Google Play

Search for a digital library with this title

Title found at these libraries:

Library Name Distance
Loading...

Esrabók er framhald kroníkubóka og greinir frá heimkomu Gyðinga úr útlegðinni í Babýlon eftir að Kýrus Persakonungur hafði heimilað þeim að snúa heim. Einnig segir bókin frá endurreisn musterisins í Jerúsalem og upphafi fórnarþjónustu í rústum musterisins. Þá er og greint frá störfum Esra við að endurskipuleggja söfnuðinn. Ritið er skrifað á tveimur tungumálum, 1.1–4.7 og 6.19–6.22 á hebresku en 4.8–6.18 á arameísku. Esra hefur jafnan verið talinn einn þeirra manna sem hafa haft mest áhrif á mótun gyðingdómsins. Einu heimildirnar sem varðveittar eru um hann eru Esra- og Nehemíabók.

Skipting ritsins

1.1–2.70 Heimför Gyðinga

3.1–6.22 Musterið endurreist og vígt

7.1–10.44 Heimför Esra ásamt öðrum Gyðingum

Esrabók