Þess bera menn sár

audiobook (Unabridged) Ritsafn Guðrúnar Lárusdóttur

By Guðrún Lárusdóttir

cover image of Þess bera menn sár
Audiobook icon Visual indication that the title is an audiobook

Sign up to save your library

With an OverDrive account, you can save your favorite libraries for at-a-glance information about availability. Find out more about OverDrive accounts.

   Not today

Find this title in Libby, the library reading app by OverDrive.

Download Libby on the App Store Download Libby on Google Play

Search for a digital library with this title

Title found at these libraries:

Library Name Distance
Loading...
Hildur er ung að aldri þegar hún missir móður sína. Pabbi hennar, séra Einar, hugsar einn um dóttur sína og Sigurð fósturson sinn og fósturbróður Hildar. Séra Einar er eftirlátssamur og uppeldið á bænum er ekki upp á marga fiska. Ef Hildi langar - þá fær hún. Þar til að séra Einar giftir sig aftur. Hildur er ekki ánægð með stjúpmóður sína sem vill halda úti miklum aga og fylgja ströngum reglum við uppeldi. Hildi finnst þá allt spennandi sem er bannað. Um leið og hún fær tækifæri til flyst hún til Kaupmannahafnar til að standa á eigin fótum og gera eins og henni sýnist. Hún hafnar ástarjátningu Sigurðar og heldur út í heim. En sjálfstætt líf í Kaupmannahöfn er ekki eins auðvelt og Hildur hélt í fyrstu. Hún fær að kynnast lífi í stórborg, eignast vinkonur og lenda í ævintýrum en samt hugsar hún heim. Hér er saga um ást sem slokknar ekki svo auðveldlega og unga konu sem fylgir sinni eigin sannfæringu sama hvað bjátar á.
Þess bera menn sár