4. júlí

audiobook (Unabridged) Women's Murder Club

By James Patterson

cover image of 4. júlí
Audiobook icon Visual indication that the title is an audiobook

Sign up to save your library

With an OverDrive account, you can save your favorite libraries for at-a-glance information about availability. Find out more about OverDrive accounts.

   Not today

Find this title in Libby, the library reading app by OverDrive.

Download Libby on the App Store Download Libby on Google Play

Search for a digital library with this title

Title found at these libraries:

Library Name Distance
Loading...
Í fjórðu bókinni um Kvennamorðklúbbinn er Lindsay Boxer hætt komin – þá kemur sér vel að eiga góðar vinkonur! Rannsóknarlögreglukonan Lindsay Boxer neyðist til að hleypa af byssunni við störf sín og er dregin fyrir dóm í kjölfarið. Til að hreinsa hugann fer hún í frí í litlu sjávarplássi, en endar með að dragast inn í enn eitt morðmálið. Áður en hún veit af er hún farin að aðstoða lögregluna á staðnum með málið, að sjálfsögðu við dyggan stuðning Kvennamorðklúbbsins. Í ljós kemur að málið líkist um margt gömlu máli sem Lindsay vann við í upphafi ferils síns og þá vaknar spurningin: Gæti morðinginn verið einhver sem hún þekkir?
4. júlí