Basil fursti

ebook Stjórnleysingjar · Ævintýri Basil fursta

By Óþekktur

cover image of Basil fursti

Sign up to save your library

With an OverDrive account, you can save your favorite libraries for at-a-glance information about availability. Find out more about OverDrive accounts.

   Not today
Libby_app_icon.svg

Find this title in Libby, the library reading app by OverDrive.

app-store-button-en.svg play-store-badge-en.svg
LibbyDevices.png

Search for a digital library with this title

Title found at these libraries:

Loading...
Þegar öflug sprengja springur á götum New York borgar liggur flokkur Stjórnleysingja tafarlaust undir grun. Upptök ofbeldisins eru mótmæli gegn dómnum yfir Sacco og Vanzetti sem hafa verið dæmdir til dauða fyrir sex ára gamalt ránsmorð. Á meðan óöld ríkir í borginni og saklaust fólk bíður bana, stjórnar hin sautján ára, Tatjana Nikolajana, meðlimum Stjórnleysingja með harðri hendi. Hið óstöðvandi tvíeyki, Basil fursti og Sam Foxtrot, eiga hér við ofurefli að etja því þrátt fyrir ungan aldur er forsprakkinn ekkert lamb að leika sér við.
Basil fursti