Nýársnótt

audiobook (Unabridged) Nornasaga

By Kristín Ragna Gunnarsdóttir

cover image of Nýársnótt
Audiobook icon Visual indication that the title is an audiobook

Sign up to save your library

With an OverDrive account, you can save your favorite libraries for at-a-glance information about availability. Find out more about OverDrive accounts.

   Not today

Find this title in Libby, the library reading app by OverDrive.

Download Libby on the App Store Download Libby on Google Play

Search for a digital library with this title

Title found at these libraries:

Library Name Distance
Loading...

Ógnvænlegt ævintýri! Katla er upptekin við allt annað en jólaundirbúning. Hún ætlar að opna galdragátt á nýársnótt til að nornin Heiður komist aftur til Íslands. Þess í stað veldur hún sprengingu og hrindir af stað æsilegri atburðarás. Barrtré spretta upp á methraða, systkini Kötlu hverfa, úlfur sést í Öskjuhlíðinni, tröllskessa við Tjörnina og ógnarlangur ormur í Reykjavíkurhöfn. Hvað er eiginlega í gangi? Er Gullveig komin aftur? Ef ekki ... hver þá? Katla og Máni þurfa að finna svör áður en það er of seint – og þá reynir á vinskapinn! Nornasaga 2 – Nýársnótt er æsispennandi framhald bókarinnar Nornasaga – Hrekkjavakan. Hún er ríkulega myndskreytt. Kristín Ragna Gunnarsdóttir hefur skrifað og myndskreytt fjölda barnabóka. Bækur hennar hafa verið tilnefndar til Íslensku bókmenntaverðlaunanna, Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs, Fjöruverðlaunanna, In Other Words–verðlaunanna og Barnabókmenntaverðlauna Vestnorræna ráðsins. Kristín Ragna hefur í tvígang hlotið Dimmalimm – íslensku myndskreytiverðlaunin.

Nýársnótt