Jólasysturnar

audiobook (Unabridged)

By Sarah Morgan

cover image of Jólasysturnar
Audiobook icon Visual indication that the title is an audiobook

Sign up to save your library

With an OverDrive account, you can save your favorite libraries for at-a-glance information about availability. Find out more about OverDrive accounts.

   Not today

Find this title in Libby, the library reading app by OverDrive.

Download Libby on the App Store Download Libby on Google Play

Search for a digital library with this title

Title found at these libraries:

Library Name Distance
Loading...

Það eina sem Suzanne McBride óskar sér í jólagjöf er að dætur hennar þrjár séu hamingjusamar og komi heim um jólin. En þegar Posy, Hannah og Beth koma saman á æskuheimili sínu í skosku Hálöndunum, brjótast gömul átök og löngu grafin leyndarmál upp á yfirborðið. Suzanne er ákveðin í að halda hin fullkomnu fjölskyldujól. Áður en fjölskyldan getur fagnað jólunum saman þarf hún að gera upp óútkljáð mál og horfast í augu við fortíðina.

Jólasysturnar er hjartnæm og töfrandi saga eftir metsöluhöfundinn Sarah Morgan. Uppfull af rómantík, hlátri og systradeilum.

Jólasysturnar