Afi sterki og skessuskammirnar

audiobook (Unabridged) Ljósaserían

By Jenný Kolsöe

cover image of Afi sterki og skessuskammirnar
Audiobook icon Visual indication that the title is an audiobook

Sign up to save your library

With an OverDrive account, you can save your favorite libraries for at-a-glance information about availability. Find out more about OverDrive accounts.

   Not today

Find this title in Libby, the library reading app by OverDrive.

Download Libby on the App Store Download Libby on Google Play

Search for a digital library with this title

Title found at these libraries:

Library Name Distance
Loading...

Afi sterki hefur krafta í kögglunum og ráð undir rifi hverju!Afi Magni býður Aroni Magna í ferðalag á Bedfordinum. Í Þrengslunum brestur á þrumuveður sem kemur af stað skelfilegri skriðu. Lætin eru þvílík að tvær skessur sem hafa sofið vært um árabil hrökkva upp með andfælum. Nývaknaðar skessur eru glorsoltnar og vita fátt betra en litla stráka. Það er eins gott að hann afi kann sitthvað fyrir sér!

Afi sterki og skessuskammirnar