Vetrarfrí í hálöndunum

ebook

By Sarah Morgan

cover image of Vetrarfrí í hálöndunum

Sign up to save your library

With an OverDrive account, you can save your favorite libraries for at-a-glance information about availability. Find out more about OverDrive accounts.

   Not today
Libby_app_icon.svg

Find this title in Libby, the library reading app by OverDrive.

app-store-button-en.svg play-store-badge-en.svg
LibbyDevices.png

Search for a digital library with this title

Title found at these libraries:

Loading...

Í huga systranna Samönthu og Ellu Mitchell eru jólin dýrmætasti tími ársins, hátíð kærleika og samveru. Umfram allt eru þær þó að bæta upp fyrir jólin sem þær fengu ekki að njóta í æsku. Í ár stefnir í að þær muni verja þeim með óvæntum gesti – móður sinni sem þær hafa ekki verið í sambandi við í fimm ár. Gayle Mitchell er á toppnum í viðskiptalífinu – en þangað komst hún ekki án fórnarkostnaðar. Eitt af því sem hún hefur farið á mis við er samband við dæturnar. Uppeldisaðferðir hennar snerust um að gera þær sjálfstæðar en einhvern veginn tókst henni að hrekja þær frá sér. Það er ekki fyrr en hún þarf að horfast í augu við eigin ódauðleika sem hún ákveður að tími sé kominn á breytingar. Um leið og fyrstu snjókornin byrja að falla á fyrstu fjölskyldusamveruna í nokkur ár þurfa Mitchell-mæðgur að horfast í augu við að stundum er ekki hægt að halda áfram nema líta aðeins til baka.

Vetrarfrí í hálöndunum