Sign up to save your library
With an OverDrive account, you can save your favorite libraries for at-a-glance information about availability. Find out more about OverDrive accounts.
Find this title in Libby, the library reading app by OverDrive.

Search for a digital library with this title
Title found at these libraries:
Library Name | Distance |
---|---|
Loading... |
Hraunbræður á sér stað á bæ milli Skagafjarðar og Eyjafjarðar, sagan fjallar um uppátækjasömu bræðurna Ásgeir og Odd. Þeir koma sér í ýmis ævintýri, fara á sjó og lenda í hremmingum á siglingu til Danmerkur. Ásgeir fellur fyrir ungri og fallegri konu á bæ skammt frá, hún heitir Ingibjörg og þykir vera mikill kvenkostur og því beitir Ásgeir miklum brögðum til að fá hönd hennar. Ingibjörg er róleg en heimakær og harmar að þurfa að flytja burt frá foreldrum sínum. Togstreita skýtur rótum í ástarmálum beggja bræðra og takast þeir á við það saman. Hraunbræður er einskonar þroskasaga bræðra sem fylgja innsæi sínu, finna ástina og koma sér í mikil vandræði þess á milli. En þeir standa alltaf saman og gæta hvers annars sama hvað bjátar á. -