Tolkien--ævisaga

ebook

By Michael White

cover image of Tolkien--ævisaga

Sign up to save your library

With an OverDrive account, you can save your favorite libraries for at-a-glance information about availability. Find out more about OverDrive accounts.

   Not today

Find this title in Libby, the library reading app by OverDrive.

Download Libby on the App Store Download Libby on Google Play

Search for a digital library with this title

Title found at these libraries:

Library Name Distance
Loading...
Rithöfundarins, ljóðskáldsins, textafræðingsins og fræðimannsins J. R. R. Tolkien (1892-1973), sem þekktastur er fyrir tímamótaverk sitt, Hringadróttinssögu, sem hvert mannsbarn ætti að þekkja. En hún gekk í endurnýjun lífdaga er Peter Jackson kvikmyndaði hinn magnaða heim Tolkiens um aldamótin síðustu.Farið er yfir ótrúlegt ævihlaup Tolkiens, allt frá uppvaxtarárum hans í Englandi og S-Afríku. Tilhugalíf skáldsins og hinn ógnvænlega tíma í skotgröfum heimsstyrjaldarinnar fyrri. White greinir einnig frá þeirri yfirburðarþekkingu sem Tolkien bjó yfir og fjallað er um hvernig Íslendingasögurnar og norræn goðafræði hafði áhrif á sköpun hans. Einstök saga um einstakan mann sem oft er nefndur faðir fantasíunnar.-
Tolkien--ævisaga